Litað andlitskrem með háum sólarvarnarstuðli. Kremið verndar húðina fyrir UVA og UVB geislum auk þess að gefa henni bjartan og fallegan lit með háþróuðum litarefnum sem aðlagast að húðlit við ásetningu.
Við daglega notkun dregur kremið úr aldurseinkennum húðar, eykur stinnleika, jafnar út húðlit og dregur úr brúnum blettum.