VÖRUR Í DAGATALI
DOUCHE MIRIFIC STURTUGEL – Sturtugel með mýkjandi og ilmandi blómaolíu. Notið í sturtu eða í baði.
DÉPIL LOGIC SERUM – Dregur úr hárvexti, bæði fyrir andlit og líkama. Berið á svæði eftir vax.
ESSENTIEL NUTRI CONFORT ANDLITSMASKI – Nærandi leirmaski fyrir allar hu?ðgerðir, gefur húðinni fallega og sle?tta a?ferð. Dregur úr þrota í húð á nokkrum mínútum. Berið þunnt lag á hreina húð og hafið maskann á húð í 10 mínútur. Fjarlægið með rakri bómull. ATH maskinn getur tekið lit úr fötum.
EXPRESS YEUX AUGNFARÐAHREINSIR – Fjarlægir allan augnfarða á hraðvirkan hátt. Hristist fyrir notkun. Bleytið bo?mull með hreinsinum og strju?kið le?tt yfir augnsvæðið.
FERMETÉ FIRMING KREM – Stinnir og þéttir húðina. Örvar nýmyndun kollagens, dregur úr niðurbroti byggingarprótína og eykur stinnleika. Berið á hreina húð, kvölds og morgna.
GOMMAGE ECLAT PARFAIT – Andlitsdjúphreinsir með kornum sem fjarlægir dauðar húðfrumur. Nuddið á húð í hringlaga hreyfingum og skolið af. Notið einu sinni til tvisvar í viku.
GOMMAGE PEAU D’ORANGE – Gelkenndur líkamsskrúbbur sem fjarlægir dauðar húðfrumur og vinnur á appelsínuhúð. Notið einu sinni til tvisvar í viku í sturtu eða í baði.
HYDRAZONE AUGNSERUM – Veitir húð á augnsvæði jafnan raka. Þéttir húðina og dregur þannig úr ásýnd fínna lína. Berið á hreina húð á augnsvæði kvölds og morgna.
HYDRA BEAUTÉ ANDLITSMASKI – Hraðvirkur rakamaski sem rakamettar efstu lög húðarinnar. Frískar og mýkir húðina á augabragði. Berið á andlit og hafið maskann á húð í 10 mínútur. Fjarlægið með þurrku eða rakri bómull. Notið tvisvar í viku.
HYDRA FINISH LITAÐ DAGKREM – Gefur kröftugan raka og aðlagar sig að húðlit hvers og eins. Berið á húð og nuddið þar til litarefniskorn springa og litur kremsins umbreytist.
HYDRA SENSITIVE KREM – Róar og dregur úr viðbragðsgirni húðar. Dregur úr roða og óþægindatilfinningu. Algjörlega ilmefnalaus formúla. Berið á hreina húð kvölds og morgna.
HYDRA TENDRE HREINSIKREM – Mildur sápuhreinsir sem hreinsar andlitið vel án þess að þurrka húðina. Nuddið á raka húð og skolið síðan vel af.
HYDRA FRAÎCHEUR GELHREINSIR – Gel sem breytist í olíu og svo í mjólk. Fjarlægir farða og önnur óhreinindi af yfirborði húðar. Berið á andlit og háls, nuddið, setjið vatn á fingurgóma og nuddið í hringlaga hreyfingum þar til hreinsirinn verður að mjólk. Skolið af.
HYDRA FRAICHEUR HREINSIMJÓLK – Frískandi, mýkjandi og rakagefandi. Fjarlægir farða og önnur óhreinindi. Berið á andlit og háls með léttum strokum. Hreinsið af með rakri bómull.
HYDRA FRAICHEUR ANDLITSVATN – Fullkomnar daglega hreinsun. Frískar, endurvekur og veitir húðinni raka. Berið á andlit og háls með bómullarskífu að hreinsun lokinni.
JAMBES LÉGÈRES FÓTAGEL – Kælandi gel fyrir þreytta fætur. Sefandi og frískandi áhrif sem veita samstundis vellíðan. Berið á fætur og leggi eftir þörfum.
LONGUE VIE + ANDLITSMASKI – Dregur úr öldrunareinkennum. Þéttir og stinnir húð auk þess að draga úr hrukkum og fínum línum. Berið þykkt lag á hreina húð, bæði á andlit og augnsvæði. Eftir 10 mínútur, fjarlægið með rakri bómull eða skolið af. Notið einu sinni til tvisvar í viku.
LONGUE VIE + KREM – Uppbyggjandi andlitskrem sem dregur úr einkennum öldrunar. Inniheldur 56 lífefnafræðilega hvata og vítamín sem tryggja heilbrigða starfsemi húðfruma. Berið á hreina húð, kvölds og morgna.
LONGUE VIE CORPS LÍKAMSKREM – Mýkir og nærir húð ásamt því að örva frumuendurnýjun hennar. Berið á húð líkamans eftir þörfum.
LONGUE VIE MAINS HANDÁBURÐUR – Nærir, endurnýjar og verndar viðkvæma húð. Dregur úr brúnum blettum og litabreytingum. Borið á hendur eftir þörfum.
LONGUE VIE PIEDS FÓTAKREM – Styrkir, sótthreinsar og mýkir húðina á fótunum. Borið á fætur eftir þörfum.
PUR ÉQUILIBRE ANDLITSMASKI – Hreinsandi maski sem dregur til sín fitu og örvar húðflögnun. Með reglulegri notkun hindrar hann stíflumyndun og húðin verður hrein og frískleg. Berið þunnt lag á hreina húð og hafið maskann á húð í 10 mínútur. Skolið af.
NAGLALAKK
AUGNBLÝANTUR