Einstök rakagefandi meðferð
Markmið meðferðar
Hydradermie er einstök djúpvirkandi meðferð fyrir andlit, augu, háls og bringu þar sem unnið er með háþróað Hydradermie rafmagnstæki. Meðferðin örvar frumustarfsemi húðar þannig að hún nái að starfa á sem bestan máta.
Meðferðin er sérsniðin að húðgerð og markmiðum viðskiptavinar. Efnin í Hydradermie eru að vinna í húðinni í 24 tíma að lokinni meðferð. Eftir hvert skipti sérðu hvað Hydradermie meðferð gerir húðinni gott.
- Sérsniðin meðferð að þinni húðgerð og markmiðum.
- Gegn öldrunareinkennum
- Rakagefandi
- Hreinsandi
- Nærandi
- Jafna húðlit
- Róa og sefa viðkvæma húð
- Þétta húð og gefa fallegri ljóma